Heim Erlent Þriðji þáttur Landsmanna kominn í loftið!

Þriðji þáttur Landsmanna kominn í loftið!

0
Landsmenn #3

Þriðji þáttur landsmanna kominn í loftið! Að þessu sinni tökum við viðtal við Jacob Andersen sem er háttsettur innan dönsku deildar Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar. Við spyrjum um hann og hans æsku, hans nálgun á þjóðernisfélagshyggju og inngöngu í samtökin, um Danmörk og hvernig hlutirnir hafa breyst og margt fleira. Kynningin er á íslensku en viðtalið sjálft er á ensku. Góður þáttur sem fólk ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér