Heim Innlent Landsmenn 6. þáttur með Andreas Johansson frá Nordic Frontier

Landsmenn 6. þáttur með Andreas Johansson frá Nordic Frontier

0

Nú er sjötti þáttur kominn í loftið og að þessu sinni tökum við viðtal við Andreas Johansson frá Nordic Frontier. Andreas er ásamt því að vera meðlimur samtakanna er þáttastjórnandi og stofnandi hlaðvarpsins Nordic Frontier sem er birtur á þriðjudögum. Við höfum hefðbundnar spurningar í þessum þætti og tölum um hans bakgrunn, þátttöku hans í samtökunum ásamt ýmsu öðru. Góður þáttur sem ekki má missa af!

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér