Heim Erlent Landsmenn #10 – Viðtal við Tuukka Kuru frá Sinimusta Liike

Landsmenn #10 – Viðtal við Tuukka Kuru frá Sinimusta Liike

0

Í þessum tíunda þætti Landsmanna taka Ríkharður og Guðfinnur viðtal við Tuukka Kuru sem er leiðtogi hreyfingarinnar Bláu og Svörtu eða Sinimusta Liike. Rætt er aðeins um hann sjálfan, veg hans í pólitík, um samtökin ásamt sögu og pólitík Finnlands. Einnig er nefnt gönguna sem var haldin núna síðastliðinn 6. desember.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér