Heim Innlent Félagar okkar hitta gest frá Serbíu

Félagar okkar hitta gest frá Serbíu

0

Félagar okkar fengu gest frá Serbíu sem kíkti á okkur bæði í júní og júlí. Sýndum við honum miðbæinn, kíktum á rústirnar af gömlu Bresku herstöðinni á Hvítanesi. Kíktum við einnig í Bláa lónið. Einn daginn gengum við á Skálafell og má sjá mynd hér að ofan þar sem að við stöndum með fána samtakanna í forgrunni.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér