Heim Erlent Norrænu dagarnir 2021

Norrænu dagarnir 2021

0

Yfir helgina er hófst þann 14. ágúst síðastliðinn komu meðlimir og stuðningsmenn Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar saman í Västmanland sem tilheyrir Hreiðri 8 í Svíþjóð vegna Norrænu daganna 2021.

Viðburðurinn hófst á laugardagsmorgni og fjölgaði þátttakendum meir og meir meðan morgunmaturinn stóð yfir. Klukkan 10:00 var öllum boðið velkomin og Norrænu dagarnir 2021 formlega opnir. Fyrsti atburðurinn á dagskrá eftir vígsluna var fimmtaþraut.

Þátttakendunum var skipt í lið, sem síðan kepptu á móti hvert öðru í ýmsum greinum. Fyrsti viðburðurinn var glímt í liðum. Tvö lið stilltu sér upp á móti hvort öðru í einu og höfðu allir andstæðing til að glíma við. Þegar ein manneskja hafði verið fest niður og sett í höfuðlás gat sigurvegarinn hjálpað liðsfélögum sínum þar til allir andstæðingarnir voru sigraðir.

Liðin kepptu síðan í ruðningi, hamri, hestbaks kapphlaupi og norrænum hnífabardaga. Í kjölfarið þurftu meðlimir sigur liðsins að keppa á móti hvor öðrum í einstaklingsgreinunum, en þær fyrstu voru armbeygjur og upp hífingar. Að lokum var fimmtaþrautin svo skorin út með hnefaleikakeppni.

Á meðan fimmtaþrautin fór fram tóku börnin þátt í sínum eigin keppnum, þar á meðal einvígi ofan á palli.

Í lok fimmtþrautarinnar snéru allir keppendurnir svangir til baka til að njóta vel unninnar máltíðar.

Martin Saxlind, ritstjóri Nordfront, fór síðan upp á svið með Max Rosenfors upplýsingatæknistjóra til að kynna mikilvægar fréttir um heimasíðuna Nordfront.se. Þeir tilkynntu að vefurinn hafi verið uppfærður með mun flottari hönnun, sem var kynnt á sviðinu. Að auki kynntu þeir Nordfront Forum, nýjan netvettvang fyrir frjálsa umræðu án ritskoðunar frá kerfinu.

Næsti atburður var upptaka af ræðu frá Simon Lindberg, leiðtoga Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar. Í ræðunni útskýrði Lindberg að því miður gæti hann ekki mætt á Norrænu daganna í ár, en að hann hefði mjög góða ástæðu: nefnilega að hann væri að verða faðir á ný. Hann hélt ræðunni áfram með því að lýsa því hvernig tímabil velgengni og hnignunar koma og fara í bylgjum í baráttunni. Hann sagði að það væri auðvelt og skemmtilegt að berjast þegar vel gengur, en að við verðum líka að standast og halda áfram að berjast þegar tímarnir eru slæmir – og að það sé í gegnum þessa baráttu og tryggð sem við munum að lokum sigra. Auk þess talaði hann um hvernig tjáning ósigurs-hyggjunnar þjónar alltaf sem fjandsamleg tjáning og ætti að bregðast við sem slíkt.

Næst var markaðurinn, sem var haldinn þriðja árið í röð. Alls konar vörur með þjóðernis þema voru til sölu, auk vara sem höfðu verið gerðar af meðlimum og öðrum gestum. Þar á meðal voru bækur, tónlist, skreytingar, föt, skartgripir, þjóðernisfélagshyggnir forngripir, hunang, leikföng, hárgreiðsluþjónusta og margt fleira. Mótstöðuhreyfingin er á góðri leið með að skapa sjálfsframleiðslu menningu og innri viðskipti.

Eftir markaðinn voru ýmsir hlutir boðnir upp í þágu Hjálparstarfs fanga, sem hjálpar fangelsuðum félögum okkar. Rétt eins og uppboðið á Norrænu dögunum í fyrra völdu nokkrar örlátar fyrirmyndir það að kaupa hlut, aðeins til að gefa hann strax aftur á uppboðið svo hægt væri að selja hann aftur.

Eftir að kvöldverðurinn hafði verið borinn fram var tilkynnt um sigurvegara keppninnar Norræni maður ársins, við fögnuð áhorfenda. Fredrik Vejdeland, úr þjóðarforystu samtakanna, hélt síðan ræðu.

Ræða Vejdeland byggði ræðu sína á grein sinni „Sterkur minnihluti trompar veikan meirihluta“. Á einum tímapunkti útskýrði hann að jafnvel þótt núverandi stefna samfélagsins virðist blind, þá eru líka bjartir punktar, svo sem margir lagalegir sigrar Mótstöðuhreyfingarinnar. Auk þess vitnaði hann í hvernig kúgunin sem kerfið sýndi til að bregðast við framþróun samtakanna hefur leitt til þess að fleiri efast um kerfið í dag en nokkru sinni fyrr.

Norrænu dögunum lauk með félagsskap og framkomu trúbadors um kvöldið. Eftir mjög farsælan dag í félagsstarfsemi, styrktum félagsskap og mörgum nýjum samböndum, fóru allir að halda heim á ný, sumir snemma og aðrir árla morguns.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér