Heim Aðgerðir „Tommie’s Lindh life matter“ veggspjöld hengd upp í miðbæ Reykjavíkur

„Tommie’s Lindh life matter“ veggspjöld hengd upp í miðbæ Reykjavíkur

0

Þessa síðustu helgi hengdum við upp veggspjöld í miðbæ Reykjavíkur til minningar um Tommie Lindh. Eins og við tókum fram í grein okkar þá var Tommie 19 ungur maður sem lést vegna hnífsstunguárás í Svíþjóð er hann hugðist bjarga stúlku á sama aldri frá frá því að vera nauðgað af 22 ára Súdönskum manni. Súdaninn hafði áreitt 14 ára stúlku fyrir um fimm árum síðan en var sleppt úr haldi án þess að dómur félli á hann.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér