Heim Aðgerðir Miðum dreift um stræti Reykjavíkur rétt fyrir áramót

Miðum dreift um stræti Reykjavíkur rétt fyrir áramót

0

Félagar okkar tóku góðan göngutúr daginn fyrir gamlárskvöld til að kveðja hið umdeilda ár 2020 með límmiðadreifingum. Einnig var sett í póstkassa dreifimiða. Fóru þeir um miðbæ Reykjavíkur. Var sett á mörgum stöðum og margar myndir teknar.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér