Heim Aðgerðir 19. maí – Norræna mótstöðuhreyfingin minnist fórnarlamba Grísk-Pontískra þjóðarmorðsins

19. maí – Norræna mótstöðuhreyfingin minnist fórnarlamba Grísk-Pontískra þjóðarmorðsins

0

Eftir fall Býsantín keisaraveldisins, fannst enn Grískur minnihluti innan minni Asíu, suðurhluti strandlengjunnar við Svartahaf, austari hluti Kákasus og Krímskaga. Stoltir afkomendur Trebizond ríkisins, Pontísku Grikkir reyndu að berjast fyrir tilvist sinni undir hernámi Tyrkja. Sama átti við aðrar þjóðir eins og Armena, Assýar og Kúrda. Eftir fall Ottómans veldisins og upphafs nútíma ríki Tyrkja, hin nýi leiðtogi Tyrklands, Kemal Ataturk, hélt áfram villimannslegu hefð Tyrkja: framkvæma ÞJÓÐARMORÐ. Á árunum milli 1913-1922 frömdu Tyrkir þjóðarhreinsanir á Armönnum, Assýrum og Grikkjum sem höfðu búið öldum saman á þessum svæðum. Fleiri en 2.000.000 óbreittir borgarar dóu og margir fleiri dreift til nágrannaríkjanna. Tyrkland hefur aldrei þurft að gjalda fyrir þessa glæpi gegn mannkyninu og flest Evrópsk ríki þekkja ekki þessi þjóðarmorð. Norræna mótstöðuhreyfingin vill minnast þessa dags Pontískra þjóðarmorðsins sem er 19 maí. Sem Evrópubúar viljum við minnast bræðra okkar og systra sem að hafa látist vegna Íslamskra grimmdarverka og Tyrknesks hrottaskap. Og þessi dagur minnir okkur á að friður getur ekki átt sér stað við Tyrkland.



ALDREI SKAL GLEYMA. ALDREI SKAL FYRIRGEFA.

-Norræna mótstöðuhreyfingin

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér