
Hér fóru félagar okkar í áróðurs aðgerð að kvöldi til í Laugardalnum og hentu út helling af límmiðum í og veggspjöldum núna í enda sumarsins. Gerðum við stutt myndand af þeirri ferð sem má sjá hér fyrir neðan. Valin var skemmtileg tónlist fyrir myndbandið sem flestir ættu að kannast við. Eiga félagar okkar hrós skilið fyrir frábært framtak.
Good job comrades!