Heim Innlent NÝTT! – Landsmenn – fyrsti þáttur – Viðtal við Símon Lindberg

NÝTT! – Landsmenn – fyrsti þáttur – Viðtal við Símon Lindberg

0

Nú setjum við í loftið í fyrsta skiptið hlaðvarp er við köllum Landsmenn. Við munum taka viðtal við Símon Lindberg leiðtoga Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar. Við spyrjum Símon um hans uppruna, hvernig hann vaknaði til þjóðernisfélagshyggju, þátttöku hans í hreyfingunni og ýmist varðandi framtíð Íslands og hreyfinguna. Viðtalið sjálft er á ensku.

Í Norðurlöndunum hinum eru hellingur af allskonar hlaðvörpum sem flest eru á móðurmáli hvers lands. Mikið af góðum þáttum á sænsku. Þeir þættir sem eru einungis á ensku eru Nordic Frontier og Leadership Perspective en þá má finna hér á síðunni.

Þetta er tilraun hjá okkur hvort við höldum áfram með hlaðvarp svo í framtíðinni frá Íslandi. Hlaðvarpið er svo einnig birt á nordicresistancemovement.org

Hér fyrir neðan er hlaðvarpið:

Listen to „Landsmenn #01 – Interview with the leader“ on Spreaker.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér