Á fimmtudaginn stundaði Norræna mótstöðuhreyfingin sinni fyrsta opinbera aktívisma á Íslandi.
Norræna mótsöðuhreyfingin hefur verið virk á Íslandi í nokkurn tíma, eins og á hinum Norðurlöndunum. Síðan hún var stofnuð hefur Íslandsdeildin haldið áfram að vaxa og því var komið að fyrsta opinbera aktívismanum á Íslandi. Hann átti sér stað þann 5. september í höfuðstaðnum Reykjavík. Yfir tuttugu aktívistar tóku sér stöðu í miðbænum með tvo fána og dreifðu dreifimiðum.
Veðurguðirnir gáfu okkur léttan úða í upphafi aðgerðarinnar, en dreifing miðanna gekk samt vel. Eftir smá stund hætti rigningin og stuttu síðar mætti lögreglan á staðin til að kanna ástandið.
Áhugi fjölmiðla var áhugaverður, og blaðamenn þyrptust á svæðið sveiflandi myndavélum sínum.
Eftir að hafa dreift miðum og spjallað við fólk í rúman einn og hálfan klukkutíma var botninn sleginn í aðgerðina. Aktívistarnir endurnærðu sig næst með bita og keyrðu áfram til Akraness, fyrir norðan höfuðborgina. Þar skiptu þeir sér í tvo hópa. Einn hópurinn stóð fyrir utan verslunarkjarna og dreifði miðum, á meðan hinn setti upp límmiða og dreifði miðum beint í hús.
Lögreglan mætti einnig þar, eftir að emjandi búðareigandi hringdi í þá og tjáði óbeit sína á málfrelsinu. Búðareigandinn hótaði einnig að flæma aktívistana burt með vatnsslöngu ef lögreglan myndi ekki tvístra þeim. Að sjálfsögðu stóðu Mótstöðumennirnir fastir þar sem þeir voru, og hótunin reyndist vera innihaldslaus.
Aktívisminn hélt áfram án frekari truflana og fyrsti opinberi aktívismi Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar reyndist vera afar árangursríkur.