Heim Erlent Landsmenn 8. þáttur – Viðtal við Rafael Montes úr Devenir Europeo

Landsmenn 8. þáttur – Viðtal við Rafael Montes úr Devenir Europeo

0

Nú er 8. Þáttur Landsmanna kominn í loftið með Ríkharði Magnússyni og Guðfinni Rúnarssyni. Tekið er viðtal við Rafael Montes úr Devenir Europeo frá Spáni. Rætt er við hann um hans vakningu til þjóðernisfélagshyggju, um samtökin hans Devenir Europeo, aðeins um Falangista og margt fleira. Rætt um för Ríkharðs til Svíþjóðar varðandi kosningarnar 11. september þar í landi og talað um Leifturgönguna í Osló 29. október ásamt gönguna í Finnlandi 6. desember. Góður þáttur sem ekki má missa af. 

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér