
í þessum þætti Landsmanna er tekið viðtal við Timo sem er leiðtogi og stofnandi samtakanna Volksverzet frá Niðurlöndunum. Þáttastjórnendur eru Ríkharður Magnússon leiðtogi Íslandsdeildar Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar og Guðfinnur. Spurt er það helsta um hann sjálfan, samtökin Volksverzet og um þjóð hans og nýlegu mótmæli bænda þar í landi ásamt ýmsu. Áhugaverður og góður þáttur.
Kíkið á heimasíðuna hjá þeim https://www.volksverzet.com/