Heim Erlent Landsmenn – 4. þáttur kominn í loftið – Viðtal við Pär Öberg

Landsmenn – 4. þáttur kominn í loftið – Viðtal við Pär Öberg

0

Nú er komið að 4. þætti Landsmanna. Tekið er viðtal við Pär Öberg frá Svíþjóð sem er hátt settur innan samtakanna. Pär varð fimmtugur þann 28. júlí síðastliðinn og óskum við honum til hamingju. Hann hefur verið lengi í samtökunum jafnframt því að vera með góða reynslu í þjóðernisfélagshyggni baráttu. Við spyrjum hann til dæmis um hans æsku, um hans skoðanir og hvenær hann gekk í samtökin o.fl.. Viðtalið fer fram á ensku.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér