Þetta ár hefur verið nokkuð viðburðarríkt fyrir okkur hér á Íslandi. Við byrjuðum árið með því að setja borða á brú og standa þar með fána. Skrifuðum við fleiri greinar þetta ár t.d. birtum við ýtarlega grein um samning Íslands við Sameinuðu þjóðirnar er varðar reglulegan innflutning á farendum til landsins og vildum við benda fólki á hættuna er stafar frá þessu.Við höfum fengið mjög góða liðsmenn til okkar og munum halda áfram að bæta við mannskap. Við vorum virkir að tilkynna okkur á samfélagsmiðlum og náðum góðu skriði í sumar. Tveir af okkur fóru til Svíþjóðar til að taka þátt í 1. maí göngunni í bænum Ludvika. Gangan gekk vel og áfallalaust og skilaði sínu og hittum við marga félaga okkar frá öllum hinum löndunum. Var svolítið napurt en menn hristu það af sér. Við full kláruðum þýðinguna og fórum yfir málfræðivillur á „Vor veg” sem fjallar um okkar pólitík og hvað við berjumst fyrir.
Héldum við okkar skriði allt árið með reglulegum áróðurdreifingum með ýmsu móti og var hálfgert áróðursstríð í Reykjavík þar sem hópur af vinstrilingum límdu yfir okkar miða og birtu myndband af því en þeir fengu ekki að hanga lengi. Dreifðum við plakötum í Stigahlíð undir baráttuherferðinni: „Hýsum Íslendinga ekki hælisleitendur.” og fengum við gusur af lygaeitri frá vinstrisinnuðum fjölmiðla nöðrum sem brugðust við sem taugaveiklaðar hænur. Fylgdu þeir einnig sinni lygaþvælu áfram með því að birta falsfréttir af okkur og ásakanir. Okkar gjörðir hafa fengið aðra til að taka af skarið. Við lukum árinu með aktívisma fyrir framan finnska sendiráðið með borða og veggspjöld til stuðnings við félaga okkar í Finnlandi vegna yfirvofandi banns sem lagt verður á hreyfinguna þar í landi.
2019 munum við dreifa enn meir áróðri, verða meira sýnilegri og munum við ráða fleiri meðlimi. Við munum auka þáttöku okkar í ýmsum uppákomum í hinum löndunum. Við erum einnig að leggja drög af því að vera með stærstu þjóðernisfélagshygginni starfsemi sem hefur ekki sést síðan fyrir síðari heimstyrjöld. Við lítum björtum augum til þessa árs 2019 og erum klár í slaginn.