Heim Innlent Kjósið fyrir Ísland!

Kjósið fyrir Ísland!

0

Í dag er kosningardagur og kosið eru flokkar og stefnur þeirra sem að kjósandinn velur fyrir framtíðina. Við Íslendingar höfum gengið í gegnum ansi skrautleg fjögur ár. Má með sanni segja að stefnur takast á. Við hjá Norrænu mótstöðuhreyfingunni höfum okkar stefnu hér er kallast vor vegur. Líklega verður flokkur myndaður hér á landi og hefur það verið raunin í Svíþjóð. En við þurfum ekki að byggja allt okkar á flokkastarf og teljum við það vera ein leiðin af mörgum til að koma orðinu út.

Íslendingar hafa ekki haft sérstaka þjóðernishreyfingu í nokkur ár síðan Félag Íslenskra Þjóðernissinna voru starfandi. Tómarúm hefur myndast fyrir þennan málaflokk síðan við byrjuðum hér á landi en töluverður áhug er fyrir stefnunni. Ekki má gleyma því að á þessu kjörtímabili sem er að ljúka hefur margt gerst hjá okkur og var stærsti viðburðurinn í september fyrir tveim árum síðan er við köllum Íslands Víkingur 2019. Fylgdi þessum atburði mikið fjaðra fok í fjölmiðlum. Höfum við haldið ótrauð áfram síðan þá. Fyrir þá sem vilja kynna sér þjóðernisfélagshyggju má smella hér.

Njótið þessa eina dags lýðræðisins

En hvað er í boði? Vinstri flokkarnir eru fyrir okkar augum ávalt mara fyrir Ísland og stefnur, hreyfingar og flokkar er byggja grunn sinn á Marxískri hugmyndafræði er að okkar mati ónáttúra. Sumir vilja meina að kenningarnar séu úreltar, við teljum þær samfélagslegt mein. Í mjög stuttu máli; Karl Marx var kenningasmiður en kommúnismi, sósíalismi, sósíaldemókratismi, sem byggja á hans grunni, mun alltaf valda sundrung meðal þjóðarinnar. Markmiðið er að ná völdum. Í t.d. Rússlandi fóru Bolsévistar um með ofbeldi og egndu lágstéttinni gegn hástéttinni. Við aftur á móti viljum að stéttirnar vinni saman. Stétt með stétt! Í dag eru þessir svokölluðu vinstri flokkar að beita fyrir sér loftslagsofstæki, nota ákveðna hópa eins og konur gegn mönnum, samkynhneigðir gegn gagnkynhneigðum, útlendingar gegn þjóðinni til að ná völdum. Nota sömu taktík eins og áður, sundra til að sigra. Ef að fólk dirfist til að mótmæla þeim þá hrynur það fúkyrði hlaðin merkingu.

Svo höfum við svokallaða hægri og miðjuflokka. Óþarfi að nefna þá sérstaklega en sumir trúa á kapítalismi leysi allan vanda. Vissulega er gott að vera með sterkan og stöðugan efnahag og er það nauðsynlegt fyrir allar þjóðir. Eingöngu markaðshyggja sem pólitískt stjórnarfar þá getum við hlutað Ísland í Ísland HF. Bútað það niður og sá efnamesti og sá sem er mest tengdur getur keypt upp landið. Í krafti markaðshyggjunnar er leitað eftir ódýru vinnuafli sem tegir sig út fyrir landsteinana. Hugtakið þjóð hættir að skipta málið og allt er nefnist almennt eða sameiginlegt verður úr sögunni. Miðjan er svona hentistefna sem tekur það sem þeir þykja virka á lýðinn svo að þeir fái kosningu.

Við hvetjum Íslendinga til að skoða stefnuna okkar. Við teljum Íslendingum betur borgið í sameiningu með frændþjóðum vorum, Noregi, Danmörku, Færeyjum, Svíþjóð og Finnlandi. Ekki gleyma því hvaðan þjóðin kom að langmestu leiti. Þjóðernisfélagshyggja er okkar stefna. Hún er nýrri en markaðshyggja og jafnaðarstefna. Vegna seinna stríðsins hefur stefnan ekki fengið að sanna sig almennilega. Okkar hreyfing er með sína þjóðernisfélagshyggju og viljum við sameina þjóðina svo að menn og konur landsins vinni saman til að byggja í alvörunni sterkt samfélag án innantómra slagorða sem ekki hafa skilað neinum sérstökum árangri.

Hvað svo sem þú ákveður kæri Íslendingur í dag þá vonum við að þú notir þinn eina dag sem úthlutaður er á fjögurra ára fresti og kjósir fyrir þjóðina og framtíð landsins og barna okkar. Kjóstu fyrir Ísland!

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér