Við félagarnir hér á landi létum það ekki eftir okkur og settum upp veggspjöld og borða á brýr í morgun. Skilaboðin voru; „Stétt með stétt“ og „Brauð fyrir verkafólk – Blóð frá pólitíkusum“. Settum við borða á höfuðborgarsvæðinu og veggspjöldin fóru upp í miðbæ Reykjavíkur og þar í kring.
Bendum við fólki á að lesa 1. maí greinina sem að birtist í morgun hér:
Athugið að síðan verður uppfærð reglulega í dag. Fyrir neðan koma svo myndir frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku.
Hér fyrir neðan koma svo myndir frá aðgerðum í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og frá Sinimusta Liike í Finnlandi. Í Svíþjóð eru haldnir útifundir á torgum eins og í Sundsvall og sett upp mótmæli fyrir útifund Sósíaldemókrata í Trollhätttan og Stokkhólmi. Sjá má á sumum myndunum þar sem að félagar okkar gengu með skilti innan verkalýðsgöngu Sósíaldemókrata með skilti með gagnrýnum skilaboðum. Ansi spaugilegt.
Athugið að við verðum stöðugt að uppfæra myndir frá Norðurlöndunum.
Nálgast má beint á þessa slóð betri uppfærslu og myndbönd frá Norðurlöndunum.