Heiðursfélagi Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar Vera Oredsson hefur verið sýknuð af báðum ákæruliðum um að hvetja til kynþáttahaturs fyrir ummæli sem hún skrifaði á netinu árið 2018.
Í lok september stóð Vera Oredsson fyrir dómi þar sem teknar voru fyrir tvær ákærur vegna hugsunarglæps er hvetur til kynþáttahaturs. Dómurinn féll á mánudaginn þann 14. október. Vera var sýknuð af báðum ákæruliðum og þurfti sænska ríkið að standa straum af málskostnaðinum.
Vera var kærð fyrir tvö ummæli sem hún skrifaði á Nordfront.se vefsíðuna árið 2018, þar á meðal athugasemd þar sem foreldrar sem fara með börn sín í svokallaðar „gleðigöngur“ eru fordæmdir.
Til að fagna gleðifréttunum höfum við tekið stutt viðtal við Veru.
Hæ Vera! Til hamingju með sigurinn! Hver var fyrsta hugsun þín þegar þér var tilkynnt um sýknudóminn?
Ég fann náttúrulega fyrir miklum létti. Ég vildi forðast hugsanlegar sektir þar sem ég held að hættan á fjárhagslegu gjaldþroti sé verri en fangelsi. Þar að auki þarf fjáröflun mótstöðuhreyfingarinnar að renna til starfseminnar, ekki til ríkisins.
Hvað fannst þér um frammistöðu allra í réttarhöldunum?
Fólkið sem studdi mig stóð sig frábærlega. Meðlimir í kringum mig sköpuðu ósvikinn samfélagsanda og lögfræðingurinn minn var mjög góður. Allt þetta veitti mér hugarró fyrir og meðan á réttarhöldunum stóð.
Ef mér skjátlast ekki er þetta í annað skiptið sem þú ert ákærð fyrir að hvetja til kynþáttahaturs. Ertu að verða þreytt á þessum lögum og notkun þeirra?
Lög um að “hvetja“ til kynþáttahaturs er knúin áfram af áhrifum gyðinga og mér leiðist það. Ímyndaðu þér að fá ekki að veifa hendinni í ákveðnu sjónarhorni, þakka einhverjum með gamalli sænskri setningu eða láta í ljós viðbjóð á siðferðilegri hrörnun. Fólk gagnrýnir stöðugt hið svokallaða einræði Þriðja ríkisins, en ég tel að tjáningarfrelsi lýðræðis hafi meiri hömlur en þjóðernisfélagshyggja gerði nokkru sinni.
Áttu einhver góð ráð til félaga sem gætu verið dæmdir fyrir að hvetja til kynþáttahaturs í framtíðinni?
Ef þú ferð fyrir réttarhöldum er það plús að klæða sig á viðeigandi hátt fyrir rétti. Vertu rólegur og yfirvegaður, engin blótsyrði eða ósæmileg hegðun. En þú veist þetta líklega nú þegar, þar sem við erum ekki lýðræðissinnar eða marxistar. Lögfræðingurinn mun ráðleggja þér hvað þú átt ekki að segja, þar sem hann vill alltaf sýknu, þó að erfitt geti verið að verða við því.
Afneitaðu aldrei þinni innstu sannfæringu og leiðréttu alltaf ásakanir um að þú sért „nasisti“! Ég gerði þetta sjálf þegar saksóknari spurði hvort ég væri svokallaður „nasisti“. Auðvitað svaraði ég að ég væri þjóðernisfélagsinni.
Þakka þér fyrir viðtalið, Vera! Hefurðu eitthvað sem þú vilt segja við lesendur áður en við ljúkum viðtalinu?
Ég hef áhyggjur af því að tjáningarfrelsi okkar verði sífellt takmarkaðra og að baráttan muni líða fyrir það. Ég sé nú þegar hvernig sumir meðlimir okkar vara við óþarfa málsókn og hvetja til varkárni.
En ættum við virkilega að leyfa okkur að vera borin af ótta vegna þess? Ef svo er þá hafa andstæðingar okkar þegar unnið. Ég skil gagnrýnina en jafnvel með vitneskju um að þú gætir verið sóttur til saka máttu einfaldlega ekki láta hindra málfrelsi þitt. Við erum baráttusamtök sem verða að taka áhættu!